Marmari logo - retail analytics
Marmari logo
Við flytjum inn milliliðalaust frá Ítalíu
og náum þannig gæðum á góðu verði

Vöruflokkar


Hér eru nokkur dæmi sem við höfum upp á að bjóða

Til að sjá fleiri möguleika þá skoðaðu hér

 • Allir flokkar
 • Eldhús
 • Baðherbergi
 • Sólbekkir
 • Gólf
 • Litadæmi
Fyrsta uppsetningin á Íslandi Og veistu hvað þetta kostaði?
Nero Marquina Marmari Kemur vel út í eldhúsinu
Statuario Venato Kemur vel út í eldhúsinu
Carrara blanco Fallegt gólfefni
Úrval litategunda Gefur hlýjan blæ
Nero Marquina Marmari Frábært gólfefni í hæsta gæðaflokki

Svona förum við að


Marmari er fluttur sjóleiðina til Íslands. Kostnaður fer aðallega eftir rúmmáli. Ekki vigt.

Við gerum þér tilboð

 • Þú velur áferð og efni
 • Við komum og mælum
 • Og sendum þér tilboð
 • Bæði með og án uppsetningar

Pöntun

 • Við pöntum efnið
 • Þú fylgist með stöðu sendingar
 • Gerðu ráð fyrir 4 til 6 vikum

Uppsetning

 • Fagmenn setja allt upp
 • Nema þú viljir sjálfur sjá um það

Um okkur


Marmari.is er nýtt innflutnings fyrirtæki á hágæða marmara, granít og fleiri steintegundum frá stærsta marmarasvæði heimsins Carrara á Ítalíu.

Carrara sem framleiðir yfir eina milljón tonna á ári hefur allt frá tímum Rómverja verið helsta marmarasvæði heimsins. Alls eru um 650 námur á svæðinu en um 330 eru nú virkar.

Marmari.is er í samstarfi við þekktan ítalskan aðila www.marbleindesign.com sem sér um skurð og slípun og vinnur með arkitektum og hönnuðum.


Palmi Sigmarsson framkvæmdastjóri Marmari.is býr skammt frá Carrara og komst þar í beint samband við námueiganda sem útvegar allar helstu tegundir marmara milliliðalaust á mjög hagstæðu verði. Umboðsmaður á Íslandi er Aron Karlsson.

Hafðu samband


Vantar nánari upplýsingar? Ekki hika við að hafa samband.